Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 11:00 Eggert Gunnþór Jónsson og Glenn Riddersholm, þjálfari liðsins, fagna. VÍSIR/GETTY Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30