„17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum.
Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér.
17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c
— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020
Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð.
Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins.
Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping
— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020
IFK Göteborg
87 min
1 goal
1 assist
4 key passes
5 shots
3/4 duels won
Averaging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf
17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg.
— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020
Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk
Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé"
— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020
"Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass"
"Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J
geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna
— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020