„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:00 Virgil van Dijk í þann mund að gefa sendinguna slæmu sem kostaði fyrsta mark leiksins. vísir/getty Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira