Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 14:00 Toni Kroos glaðbeittur eftir að titillinn var í höfn í gærkvöld. VÍSIR/GETTY Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Kroos birti mynd af sér með „meistaramáltíðina“ á Instagram og má hver og einn hafa sína skoðun á því hversu girnileg hún er. View this post on Instagram Champions dinner A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) on Jul 16, 2020 at 5:20pm PDT Kroos hefur nú unnið spænska meistaratitilinn tvisvar með Real Madrid, orðið Evrópumeistari í þrígang og unnið fleiri titla með liðinu. Hann varð einu sinni Evrópumeistari með Bayern München, og Þýskalandsmeistari í þrígang, og þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014. Fleiri titla mætti nefna. „Við erum virkilega ánægðir. Það var markmið tímabilsins að vinna deildina,“ sagði Kroos í gærkvöld eftir sigur á Villarreal í næstsíðustu umferð, en þar með var titillinn í höfn hjá Real. and counting... pic.twitter.com/IgGxnfjg6t— Toni Kroos (@ToniKroos) July 17, 2020 Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Real en liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 7. ágúst. City vann fyrri leikinn í Madrid, 2-1, í febrúar en svo var hlé gert á keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Seinni leikur liðanna fer fram í Manchester og sigurliðið mætir Lyon eða Juventus í 8-liða úrslitum 15. ágúst, í stökum leik í Portúgal. Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14 Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Kroos birti mynd af sér með „meistaramáltíðina“ á Instagram og má hver og einn hafa sína skoðun á því hversu girnileg hún er. View this post on Instagram Champions dinner A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) on Jul 16, 2020 at 5:20pm PDT Kroos hefur nú unnið spænska meistaratitilinn tvisvar með Real Madrid, orðið Evrópumeistari í þrígang og unnið fleiri titla með liðinu. Hann varð einu sinni Evrópumeistari með Bayern München, og Þýskalandsmeistari í þrígang, og þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014. Fleiri titla mætti nefna. „Við erum virkilega ánægðir. Það var markmið tímabilsins að vinna deildina,“ sagði Kroos í gærkvöld eftir sigur á Villarreal í næstsíðustu umferð, en þar með var titillinn í höfn hjá Real. and counting... pic.twitter.com/IgGxnfjg6t— Toni Kroos (@ToniKroos) July 17, 2020 Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Real en liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 7. ágúst. City vann fyrri leikinn í Madrid, 2-1, í febrúar en svo var hlé gert á keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Seinni leikur liðanna fer fram í Manchester og sigurliðið mætir Lyon eða Juventus í 8-liða úrslitum 15. ágúst, í stökum leik í Portúgal.
Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14 Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14
Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59