Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júlí 2020 12:10 Handverksdagur gamalla hefða fer fram við Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Víkingafélag Suðurlands Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira
Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands
Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira