Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 15:00 Arnar Pétursson stefnir á Ólympíuleikana. MYND/STÖÐ 2 SPORT World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess. Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Sjá meira
World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Sjá meira