97 ára púsldrottning á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2020 20:15 Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem verður 98 ára í nóvember. Eitt af því allra skemmtilegasta, sem hún gerir er að púsla. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri. Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri.
Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira