Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 12:05 Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira