Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 15:30 Nær ómögulegt er að viðhalda tveggja metra reglunni inn á knattspyrnuvellinum. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála. https://t.co/9hSCqHriuC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 1, 2020 KSÍ gaf í dag út yfirlýsingu þar sem það kemur fram að sambandið muni funda með yfirvöldum að lokinni Verslunarmannahelgi. „Hvatti ÍSÍ íþróttahreyfinguna til að fara að tilmælum heilbrigðisyfirvalda [og fresta þar með öllum æfingum og keppnisleikjum til 13. ágúst] og að viðhafa allar nauðsynlegar sóttvarnir,“ segir í yfirlýsingunni. „KSÍ tekur undir með ÍSÍ og ítrekar til aðildarfélaga að ekki sé æft með snertingu iðkenda í eldri aldursflokkum [meistaraflokki og 2. flokki], að tveggja metra reglan sé virt eins og mögulegt er og æft án snertingar einstaklinga. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina, eins og fram kemur í fundargerð stjórnar frá 30. júlí, og stjórn sambandsins mun koma saman í kjölfarið og upplýsa frekar um stöðu mála,“ segir einnig í yfirlýsingu KSÍ. Þá hefur sambandið sagt að það muni taka málefni 3. flokks til skoðunar en þar má yngra árið æfa en ekki eldra árið. „Knattspyrnuhreyfingin er hluti af samfélaginu. Það er skylda allra [leikmanna og starfsmanna liða, forsvarsmanna félaga, áhorfenda og annarra þátttakenda í knattspyrnu] að sýna ábyrgð og gæta að sóttvörnum í knattspyrnustarfinu og þar með í okkar samfélagi. Hjálpumst að, sýnum yfirvegun og samstöðu og komumst í gegnum þetta saman,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála. https://t.co/9hSCqHriuC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 1, 2020 KSÍ gaf í dag út yfirlýsingu þar sem það kemur fram að sambandið muni funda með yfirvöldum að lokinni Verslunarmannahelgi. „Hvatti ÍSÍ íþróttahreyfinguna til að fara að tilmælum heilbrigðisyfirvalda [og fresta þar með öllum æfingum og keppnisleikjum til 13. ágúst] og að viðhafa allar nauðsynlegar sóttvarnir,“ segir í yfirlýsingunni. „KSÍ tekur undir með ÍSÍ og ítrekar til aðildarfélaga að ekki sé æft með snertingu iðkenda í eldri aldursflokkum [meistaraflokki og 2. flokki], að tveggja metra reglan sé virt eins og mögulegt er og æft án snertingar einstaklinga. KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina, eins og fram kemur í fundargerð stjórnar frá 30. júlí, og stjórn sambandsins mun koma saman í kjölfarið og upplýsa frekar um stöðu mála,“ segir einnig í yfirlýsingu KSÍ. Þá hefur sambandið sagt að það muni taka málefni 3. flokks til skoðunar en þar má yngra árið æfa en ekki eldra árið. „Knattspyrnuhreyfingin er hluti af samfélaginu. Það er skylda allra [leikmanna og starfsmanna liða, forsvarsmanna félaga, áhorfenda og annarra þátttakenda í knattspyrnu] að sýna ábyrgð og gæta að sóttvörnum í knattspyrnustarfinu og þar með í okkar samfélagi. Hjálpumst að, sýnum yfirvegun og samstöðu og komumst í gegnum þetta saman,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira