Arsenal rak manninn sem fann Fabregas, Martinelli og Bellerin Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 15:00 Maðurinn sem fann Hector Bellerin hefur nú verið rekinn. Vísir/Getty Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira