Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og allar eru þær frá golfinu.
Úrslitin ráðast á þremur golfmótum í dag en stærsta mót dagsins er án nokkurs vafa PGA meistaramótinu þar sem Tiger Woods er m.a. við keppni.
Útsending frá mótsinu hefst klukkan 20.00 en enska meistaramótið hefst klukkan 12.30 og LPGA-mótaröðin klukkan 19.00.
Alla dagskrá dagsins má sjá hér.