Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 20:00 Næsti leikur Gróttu er gegn Stjörnunni á föstudaginn. vísir/vilhelm Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Grótta þurfi að breyta um kúrs til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild karla. Grótta fór inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild með nánast sama leikmannahóp og kom liðinu upp um tvær deildir á jafn mörgum árum. Seltirningum hefur gengið illa að styrkja sig og eftir leik gegn FH-ingum sagði þjálfari liðsins, Ágúst Gylfason, að það væri eins og enginn vildi koma í Gróttu sem er í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta Gróttu-dæmi er ofboðslega fallegt, þetta er falleg hugsun. Að segjast ætla að spila á okkar mönnum sem komu okkur upp um þessar deildir er fallegt en ofboðslega heimskt,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta gengur bara ekki upp. Það er búið að reyna þetta á svo mörgum stöðum: þeir komust upp, þeir verða að fá að prufa. Það gengur ekki upp. Þeir reyna að spila fótbolta sem ráða engan veginn við.“ Tómas Ingi segir að Grótta verði líka að breyta um leikstíl og spila einfaldari fótbolta ef svo má segja. „Þetta er spurning hvort það þurfi ekki aðeins að fara að breyta út af þessu að þykjast ætla að spila sig í gegnum lið sem eru öll betri en þeir,“ sagði Tómas Ingi sem tók dæmi um slakt uppspil Gróttu í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. „Þeir þurfa að breyta aðeins til og ef það er skrifað í samning hjá Gústa að svona eigi að spila finnst mér að þeir sem bjuggu það til þurfi að strika yfir nokkur atriði. Það verður að spila þetta öðruvísi ef þeir ætla að eiga möguleika á að vera með á næsta ári.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Tómas Ingi um Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn Grótta Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira