Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 17:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/getty Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira