Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér.

Í kvöldfréttum segjum við frá rýmkun á tveggja metra reglunni í framhalds- og háskólum og ákvörðun Norðmanna að setja Ísland á rauðan lista. Nú þarf fólk sem kemur til Noregs frá Íslandi að fara í tíu daga sóttkví.

Við fjöllum áfram um gögnin sem Kastljós fjallaði um og Samherji segir að séu ekki til, að minnsta kosti ekki sem skýrsla og tölum við tvo fulltrúa sjómanna sem segjast hafa séð viðkomandi skjöl.

Kamala Harris verður frambjóðandi til varaforseta Bandaríkjanna og við fjöllum um hana og spyrjum, Hver er Kamala Harris?

Þá verður í kvöldfréttunum talað við forstjóra Icelandair eftir að félagið tilkynnti um að samningar hefðu náðst við Boeing.

Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×