Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Er Ronaldo á leið frá Ítalíu eftir tvö ár þar í landi? vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira