Willian orðinn leikmaður Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:00 Willian í búningi Arsenal á heimasíðu félagsins. Mynd/Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira