Þessi fá listamannalaun árið 2020 Jakob Bjarnar og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 9. janúar 2020 15:39 Hér má sjá nokkra af þeim rithöfundum sem fá úthlutað listamannalaunum í ár; Hallgrímur Helgason, Guðrún Eva Mínervudóttir, Auður Jónsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Sjón og Andri Snær Magnason. vísir Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Starfslaun listamanna eru 407.413 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020 með vísan í lög um launin. Um verktakagreiðslur er að ræða að því er segir í tilkynningu frá stjórn listamannalauna. Þau eru hugsuð fyrir sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld en tilgangurinn er að efla listsköpun í landinu. Starfslaun listamanna eru veitt úr sjóðum hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og launasjóði tónskálda en starfslaun listamanna eru greidd mánaðarlega. „Þau sem njóta starfslauna í sex mánuði eða lengur skulu ekki gegna fullu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur,“ segir í skilyrðum sem tíunduð eru á síðu Rannís. Bryndís Loftsdóttir er formaður stjórnar listamannalauna. Arnaldur var á listamannalaunum Listamannalaunin hafa reynst umdeild á undanförnum árum, ekki síst eftir að Vísir greindi frá því árið 2016 að stjórn rithöfundasambandsins skipaði úthlutunarnefnd sem svo úthlutaði öllum sem í stjórninni voru þá listamannalaunum. Listamenn og velunnarar þeirra hafa sumir hverjir viljað flokka fréttir af úthlutun úr sjóðnum sem ofsóknir á hendur sér. Það breytir ekki því að úthlutunin er opinber og er sem hér segir samkvæmt tilkynningu frá Rannís. Bryndís Loftsdóttir er formaður stjórnar listamannalauna og hún segir í samtali við Vísi launin skapa mikilvægt svigrúm fyrir listamenn til að stunda nauðsynlega tilraunastarfsemi og þróa verk sín og hæfileika. „Nefna má að skærasta stjarna vikunnar, Hildur Guðnadóttir, fékk til dæmis úthlutuðum samtals 15 mánuðum úr tónskáldasjóði árin 2012 og 2016. Þá fékk Gyða Valtýsdóttir, sem hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2019, 6 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda árið 2018 og í ár fær hún samtals 12 mánuði úr launasjóðum tónskálda og tónlistarflytjenda,“ segir Bryndís. Hún segir jafnframt að þess megi geta „að Arnaldur Indriðason, okkar þekktasti núlifandi rithöfundur, hlaut samtals 18 mánuði úr launasjóði rithöfunda árið 2001-2003 eða á því tímabili sem hann var að byrja að hasla sér völl hér heima og erlendis.“ Hildur Björk Yeoman fatahönnuður fær listamannalaun í 12 mánuði.vísir/getty Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir 12 mánuðir Hildur Björk Yeoman9 mánuðir Ragna Þórunn Weywadt Ragnarsdóttir8 mánuðir Steinunn Viðar Sigurðardóttir6 mánuðir Katrín Ólína Pétursdóttir Valgerður Tinna Gunnarsdóttir Valdís Steinarsdóttir3 mánuðir Guðni Björn Valberg Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir 24 mánuðir Sigurður Guðjónsson12 mánuðir Ástríður Ólafsdóttir Eyrún Sigurðardóttir Erling T.V. Klingenberg María Dalberg Ólöf Jónína Jónsdóttir Sigurður Árni Sigurðsson Unnar Örn Jónasson Auðarson9 mánuðir Arna Óttarsdóttir Elín Hansdóttir Finnbogi Pétursson Haraldur Jónsson Hrafnkell Sigurðsson Libia Pérez de Siles de Castro Ólafur Árni Ólafsson Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Sara Riel7 mánuðir Selma Hreggviðsdóttir Sirra Sigurðardóttir6 mánuðir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Anna Guðjónsdóttir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Arnfinnur Jóhann R. Amazeen Berglind Jóna Hlynsdóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Borghildur Óskarsdóttir Darri Lorenzen Elísabet Brynhildardóttir Eva Ísleifsdóttir Eygló Harðardóttir Guðmundur Thoroddsen Guðrún Einarsdóttir Guðrún Vera Hjartardóttir Heimir Björgúlfsson Hulda Rós Guðnadóttir Hulda Stefánsdóttir Jóhanna K. Sigurðardóttir Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal Kristinn E. Hrafnsson Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon Ólöf Helga Helgadóttir Pétur Thomsen Sigtryggur Baldvinsson Styrmir Örn Guðmundsson Una Björg Magnúsdóttir Þórdís Aðalsteinsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir Þorgerður Ólafsdóttir Örn Alexander Ámundason4 mánuðir Páll Haukur Björnsson3 mánuðir Andreas Martin Brunner Auður Lóa Guðnadóttir Davíð Örn Halldórsson Fritz Hendrik Berndsen Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Klængur Gunnarsson Kristín G. Gunnlaugsdóttir Leifur Ýmir Eyjólfsson Margrét H. Blöndal Ólafur Sveinn Gíslason Ólöf Björk Ingólfsdóttir (Ólöf Bóadóttir) Sigurþór Hallbjörnsson Wioleta Anna Ujazdowska Jón Kalman Stefánsson rithöfundur fær listamannalaun í níu mánuði.vísir/getty Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðir Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Ófeigur Sigurðsson Sjón - Sigurjón B Sigurðsson Steinunn Sigurðardóttir9 mánuðir Auður Ólafsdóttir Bragi Ólafsson Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Gyrðir Elíasson Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Linda Vilhjálmsdóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Ragnheiður (Ragna) Sigurðardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Vilborg Davíðsdóttir Þórdís Gísladóttir Þórunn Jarla Valdimarsdóttir6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Arngunnur Árnadóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bjarni M. Bjarnason Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Elísabet Kristín Jökulsdóttir Emil Hjörvar Petersen Fríða Ísberg Friðgeir Einarsson Gunnar Eggertsson Gunnar Helgason Halldór Armand Ásgeirsson Halldór Halldórsson Hermann Stefánsson Huldar Breiðfjörð Jónína Leósdóttir Kári Torfason Tulinius Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Steinsdóttir Mazen Maarouf Ólafur Gunnarsson Pétur Gunnarsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigrún Eldjárn Sigrún Pálsdóttir Sigurlín Bjarney Gísladóttir Steinunn Guðríður Helgadóttir Sölvi Björn Sigurðsson Tyrfingur Tyrfingsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórarinn Eldjárn Þórdís Helgadóttir Ævar Þór Benediktsson3 mánuðir Anton Helgi Jónsson Ásdís Ingólfsdóttir Áslaug Jónsdóttir Björn Halldórsson Eva Rún Snorradóttir Haukur Már Helgason Ísak Harðarson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Ragna Gunnarsdóttir Magnús Sigurðsson Margrét Vilborg Tryggvadóttir Pedro Gunnlaugur Garcia Sif Sigmarsdóttir Sindri Freysson Snæbjörn Brynjarsson Soffía Bjarnadóttir Sverrir Norland Þóra Karítas Árnadóttir Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir Hópar: 14 mánuðir Tabúla rasa: Anna María Tómasdóttir, Brynja Björnsdóttir, Brynja Skjaldardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Hafdís Helga Helgadóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Ásgeirsson.12 mánuðir EP, félagasamtök: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, María Ingibjörg Reyndal, María Theódóra Ólafsdóttir, Snorri Freyr Hilmarsson, Stefán Már Magnússon, Sveinn Ólafur Gunnarsson. Skrúður: Birnir Jón Sigurðsson, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir.11 mánuðir 10 fingur: Eva Signý Berger, Helga Arnalds, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson. Sómi þjóðar: Berglind Halla Elíasdóttir, Hilmir Jensson, Ilmur María Stefánsdóttir, Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson. Dáið er allt án drauma: Adolf Smári Unnarsson, Dagur Þorgrímsson, Friðrik Margrétarson Guðmundsson, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, María Sól Ingólfsdóttir, Ólafur Freyr Birkisson. Svipir ehf.: Egill Ingibergsson, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Tinna Sverrisdóttir, Þór Tulinius.10 mánuðir Herðar hné og haus: Eleni Podara, Hanna Dóra Sturludóttir, Katie Elizabeth Buckley, Kolfinna Nikulásdóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Pálmi Jónsson. Kanarí: Eygló Hilmarsdóttir, Guðmundur Felixson, Máni Arnarson, Pálmi Freyr Hauksson, Steiney Skúladóttir.9 mánuðir Huldufugl: Ástþór Ágústsson, Íris Hrund Þórarinsdóttir, Nanna Gunnarsdóttir, Owen C. D. Hindley, Sigursteinn J. Gunnarsson, Torfi Ásgeirsson. Pétur Ármannsson: Pétur Ármannsson, Brogan Jayne Davison, Pálmi Jónsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir.8 mánuðir Dansfélagið Lúxus: Snædís Lilja Ingadóttir, Valgerður Rúnarsdóttir. Gaflaraleikhúsið: Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Gunnar Helgason. Hringleikur: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Bryndís Torfadóttir, Eva Björg Harðardóttir, Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Meyvant Kvaran, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir, Thomas Cougler Burke.7 mánuðir Inga Huld Hákonardóttir: Andrea Hauksdóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Védís Kjartansdóttir, Ægir Sindri Bjarnason.6 mánuðir Konserta: Aron Martin de Azevedo, Erna Guðrún Fritzdóttir, Halldór Laxness Halldórsson, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Tatjana D. A. Razoumeenko. PólÍS: Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Ólafur Ásgeirsson, Pétur Ármannsson.5 mánuðir: Kómedíuleikhúsið: Björn Thoroddsen, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson.4 mánuðir: Alþýðuóperan: Arnar Ingvarsson, Ísabella Leifsdóttir.Einstaklingar:6 mánuðir: Bjarni Jónsson Anna Kolfinna Kuran3 mánuðir: Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Sigríður Soffía Nielsdóttir Tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir fær samtals 12 mánaða listamannalaun; sex mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda og sex mánuði úr launasjóði tónskálda.vísir/getty Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir 12 mánuðir Guðrún Dalía Salómonsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir9 mánuðir Hörður Áskelsson7 mánuðir Benedikt Kristjánsson Oddur Arnþór Jónsson6 mánuðir Ásgeir Jón Ásgeirsson Davíð Þór Jónsson Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir Gyða Valtýsdóttir Helga Þóra Björgvinsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Laufey Jensdóttir Óskar Guðjónsson Sif Margrét Tulinius Sigurður Bjarki Gunnarsson Skúli Sverrisson Sveinn Hjörleifsson Tumi Árnason Una Sveinbjarnardóttir Þorgrímur Jónsson Þórunn Ósk Marinósdóttir3 mánuðir Bára Gísladóttir Bergur Þórisson Elfa Rún Kristinsdóttir Hildur Kristin Stefánsdóttir Margrét Hrafnsdóttir Mikael Mani Ásmundsson Ómar Guðjónsson Pétur Jónsson Þorleifur Gaukur Davíðsson2 mánuðir Benjamín Bent Árnason Fannar Már Oddsson Gunnar Ingi Jones Helgason Jón Már Ásbjörnsson Þorsteinn Gunnar Friðriksson Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir 12 mánuðir Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Tómas Ragnar Einarsson9 mánuðir Bára Gísladóttir Daði Birgisson Kristjana Stefánsdóttir6 mánuðir Brynja Bjarnadóttir Davíð Þór Jónsson Gyða Valtýsdóttir Halldór Smárason Hildur Kristin Stefánsdóttir Jóhann G. Jóhannsson Kristín Anna Valtýsdóttir Kristín Þóra Haraldsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Ómar Guðjónsson Skúli Sverrisson Þórunn Gréta Sigurðardóttir Þráinn Hjálmarsson4 mánuðir Sigrún Jónsdóttir Svavar Knútur Kristinsson3 mánuðir Alexandra Baldursdóttir Andri Ólafsson Árni Vilhjálmsson Atli Bollason Charles William M Ross Ellen Rósalind Kristjánsdóttir Finnur Karlsson Halldór Eldjárn Kolbeinn Bjarnason Konrad Korabiewski Lilja María Ásmundsdóttir Magnús Albert Jensson Markús Bjarnason Mikael Máni Ásmundsson Una Sveinbjarnardóttir Þóranna Dögg Björnsdóttir1 mánuður Benjamín Bent Árnason Fannar Már Oddsson Gunnar Ingi Jones Jón Már Ásbjörnsson Þorsteinn Gunnar Friðriksson Skipting umsókna milli sjóða 2020 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 688 mánuði. Alls bárust 86 umsóknir í launasjóð hönnuða. Starfslaun fá 7 hönnuðir, 6 konur og 1 karl.Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 3.233 mánuði. Alls bárust 263 umsóknir í launasjóð myndlistarmanna. Starfslaun fá 65 myndlistarmenn, 37 konur og 28 karlar.Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2848 mánuði. Alls bárust 232 umsóknir í launasjóð rithöfunda. Starfslaun fá 82 rithöfundar, 39 konur og 43 karlar.Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1646 mánuði. Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 653 sviðslistamönnum, Starfslaun fá 95 sviðslistamenn, 53 konur 42 karlar.Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1295 mánuði. Alls bárust 154 umsóknir í sjóðinn frá tónlistarflytjendum Starfslaun fá 35 tónlistarmenn, 14 konur og 21 karl.Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1457 mánuð. Alls bárust 155 umsóknir í sjóðinn frá tónskáldum. Starfslaun fá 41 tónskáld, 15 konur og 26 karlar. Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir: • Launasjóður hönnuða Kristján Örn Kjartansson, formaður, Halldóra Vífilsdóttir, Ástþór Helgason. • Launasjóður myndlistarmanna Aldís Arnardóttir, formaður, Ástríður Magnúsdóttir, Sindri Leifsson. • Launasjóður rithöfunda Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Guðrún Steinþórsdóttir, Þórður Helgason. • Launasjóður sviðslistafólks Páll Baldvin Baldvinsson, formaður, Hjálmar Hjálmarsson, Karen María Jónsdóttir. • Launasjóður tónlistarflytjenda Freyja Gunnlaugsdóttir, formaður, Helgi Jónsson, Jóhanna Ósk Valsdóttir. • Launasjóður tónskálda Hera Björk Þórhallsdóttir, formaður, Elín Gunnlaugsdóttir, Gunnar Karel Másson. Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2018. Skipunin gildir til 1. október 2020. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum. Stjórnina skipa: • Bryndís Loftsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar. • Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna. • Markús Þór Andrésson, tilnefndur af Listaháskóla Íslands. Bókmenntir Leikhús Listamannalaun Menning Myndlist Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Starfslaun listamanna eru 407.413 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020 með vísan í lög um launin. Um verktakagreiðslur er að ræða að því er segir í tilkynningu frá stjórn listamannalauna. Þau eru hugsuð fyrir sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld en tilgangurinn er að efla listsköpun í landinu. Starfslaun listamanna eru veitt úr sjóðum hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og launasjóði tónskálda en starfslaun listamanna eru greidd mánaðarlega. „Þau sem njóta starfslauna í sex mánuði eða lengur skulu ekki gegna fullu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur,“ segir í skilyrðum sem tíunduð eru á síðu Rannís. Bryndís Loftsdóttir er formaður stjórnar listamannalauna. Arnaldur var á listamannalaunum Listamannalaunin hafa reynst umdeild á undanförnum árum, ekki síst eftir að Vísir greindi frá því árið 2016 að stjórn rithöfundasambandsins skipaði úthlutunarnefnd sem svo úthlutaði öllum sem í stjórninni voru þá listamannalaunum. Listamenn og velunnarar þeirra hafa sumir hverjir viljað flokka fréttir af úthlutun úr sjóðnum sem ofsóknir á hendur sér. Það breytir ekki því að úthlutunin er opinber og er sem hér segir samkvæmt tilkynningu frá Rannís. Bryndís Loftsdóttir er formaður stjórnar listamannalauna og hún segir í samtali við Vísi launin skapa mikilvægt svigrúm fyrir listamenn til að stunda nauðsynlega tilraunastarfsemi og þróa verk sín og hæfileika. „Nefna má að skærasta stjarna vikunnar, Hildur Guðnadóttir, fékk til dæmis úthlutuðum samtals 15 mánuðum úr tónskáldasjóði árin 2012 og 2016. Þá fékk Gyða Valtýsdóttir, sem hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2019, 6 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda árið 2018 og í ár fær hún samtals 12 mánuði úr launasjóðum tónskálda og tónlistarflytjenda,“ segir Bryndís. Hún segir jafnframt að þess megi geta „að Arnaldur Indriðason, okkar þekktasti núlifandi rithöfundur, hlaut samtals 18 mánuði úr launasjóði rithöfunda árið 2001-2003 eða á því tímabili sem hann var að byrja að hasla sér völl hér heima og erlendis.“ Hildur Björk Yeoman fatahönnuður fær listamannalaun í 12 mánuði.vísir/getty Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir 12 mánuðir Hildur Björk Yeoman9 mánuðir Ragna Þórunn Weywadt Ragnarsdóttir8 mánuðir Steinunn Viðar Sigurðardóttir6 mánuðir Katrín Ólína Pétursdóttir Valgerður Tinna Gunnarsdóttir Valdís Steinarsdóttir3 mánuðir Guðni Björn Valberg Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir 24 mánuðir Sigurður Guðjónsson12 mánuðir Ástríður Ólafsdóttir Eyrún Sigurðardóttir Erling T.V. Klingenberg María Dalberg Ólöf Jónína Jónsdóttir Sigurður Árni Sigurðsson Unnar Örn Jónasson Auðarson9 mánuðir Arna Óttarsdóttir Elín Hansdóttir Finnbogi Pétursson Haraldur Jónsson Hrafnkell Sigurðsson Libia Pérez de Siles de Castro Ólafur Árni Ólafsson Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Sara Riel7 mánuðir Selma Hreggviðsdóttir Sirra Sigurðardóttir6 mánuðir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Anna Guðjónsdóttir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Arnfinnur Jóhann R. Amazeen Berglind Jóna Hlynsdóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Borghildur Óskarsdóttir Darri Lorenzen Elísabet Brynhildardóttir Eva Ísleifsdóttir Eygló Harðardóttir Guðmundur Thoroddsen Guðrún Einarsdóttir Guðrún Vera Hjartardóttir Heimir Björgúlfsson Hulda Rós Guðnadóttir Hulda Stefánsdóttir Jóhanna K. Sigurðardóttir Karlotta Jóhannesdóttir Blöndal Kristinn E. Hrafnsson Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon Ólöf Helga Helgadóttir Pétur Thomsen Sigtryggur Baldvinsson Styrmir Örn Guðmundsson Una Björg Magnúsdóttir Þórdís Aðalsteinsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir Þorgerður Ólafsdóttir Örn Alexander Ámundason4 mánuðir Páll Haukur Björnsson3 mánuðir Andreas Martin Brunner Auður Lóa Guðnadóttir Davíð Örn Halldórsson Fritz Hendrik Berndsen Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Klængur Gunnarsson Kristín G. Gunnlaugsdóttir Leifur Ýmir Eyjólfsson Margrét H. Blöndal Ólafur Sveinn Gíslason Ólöf Björk Ingólfsdóttir (Ólöf Bóadóttir) Sigurþór Hallbjörnsson Wioleta Anna Ujazdowska Jón Kalman Stefánsson rithöfundur fær listamannalaun í níu mánuði.vísir/getty Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðir Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Ófeigur Sigurðsson Sjón - Sigurjón B Sigurðsson Steinunn Sigurðardóttir9 mánuðir Auður Ólafsdóttir Bragi Ólafsson Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Gyrðir Elíasson Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Linda Vilhjálmsdóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Ragnheiður (Ragna) Sigurðardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Vilborg Davíðsdóttir Þórdís Gísladóttir Þórunn Jarla Valdimarsdóttir6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Arngunnur Árnadóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bjarni M. Bjarnason Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Elísabet Kristín Jökulsdóttir Emil Hjörvar Petersen Fríða Ísberg Friðgeir Einarsson Gunnar Eggertsson Gunnar Helgason Halldór Armand Ásgeirsson Halldór Halldórsson Hermann Stefánsson Huldar Breiðfjörð Jónína Leósdóttir Kári Torfason Tulinius Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Steinsdóttir Mazen Maarouf Ólafur Gunnarsson Pétur Gunnarsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigrún Eldjárn Sigrún Pálsdóttir Sigurlín Bjarney Gísladóttir Steinunn Guðríður Helgadóttir Sölvi Björn Sigurðsson Tyrfingur Tyrfingsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórarinn Eldjárn Þórdís Helgadóttir Ævar Þór Benediktsson3 mánuðir Anton Helgi Jónsson Ásdís Ingólfsdóttir Áslaug Jónsdóttir Björn Halldórsson Eva Rún Snorradóttir Haukur Már Helgason Ísak Harðarson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Ragna Gunnarsdóttir Magnús Sigurðsson Margrét Vilborg Tryggvadóttir Pedro Gunnlaugur Garcia Sif Sigmarsdóttir Sindri Freysson Snæbjörn Brynjarsson Soffía Bjarnadóttir Sverrir Norland Þóra Karítas Árnadóttir Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir Hópar: 14 mánuðir Tabúla rasa: Anna María Tómasdóttir, Brynja Björnsdóttir, Brynja Skjaldardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Hafdís Helga Helgadóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Ásgeirsson.12 mánuðir EP, félagasamtök: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, María Ingibjörg Reyndal, María Theódóra Ólafsdóttir, Snorri Freyr Hilmarsson, Stefán Már Magnússon, Sveinn Ólafur Gunnarsson. Skrúður: Birnir Jón Sigurðsson, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir.11 mánuðir 10 fingur: Eva Signý Berger, Helga Arnalds, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson. Sómi þjóðar: Berglind Halla Elíasdóttir, Hilmir Jensson, Ilmur María Stefánsdóttir, Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson. Dáið er allt án drauma: Adolf Smári Unnarsson, Dagur Þorgrímsson, Friðrik Margrétarson Guðmundsson, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, María Sól Ingólfsdóttir, Ólafur Freyr Birkisson. Svipir ehf.: Egill Ingibergsson, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Tinna Sverrisdóttir, Þór Tulinius.10 mánuðir Herðar hné og haus: Eleni Podara, Hanna Dóra Sturludóttir, Katie Elizabeth Buckley, Kolfinna Nikulásdóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Pálmi Jónsson. Kanarí: Eygló Hilmarsdóttir, Guðmundur Felixson, Máni Arnarson, Pálmi Freyr Hauksson, Steiney Skúladóttir.9 mánuðir Huldufugl: Ástþór Ágústsson, Íris Hrund Þórarinsdóttir, Nanna Gunnarsdóttir, Owen C. D. Hindley, Sigursteinn J. Gunnarsson, Torfi Ásgeirsson. Pétur Ármannsson: Pétur Ármannsson, Brogan Jayne Davison, Pálmi Jónsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir.8 mánuðir Dansfélagið Lúxus: Snædís Lilja Ingadóttir, Valgerður Rúnarsdóttir. Gaflaraleikhúsið: Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Gunnar Helgason. Hringleikur: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Bryndís Torfadóttir, Eva Björg Harðardóttir, Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Meyvant Kvaran, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir, Thomas Cougler Burke.7 mánuðir Inga Huld Hákonardóttir: Andrea Hauksdóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Védís Kjartansdóttir, Ægir Sindri Bjarnason.6 mánuðir Konserta: Aron Martin de Azevedo, Erna Guðrún Fritzdóttir, Halldór Laxness Halldórsson, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Tatjana D. A. Razoumeenko. PólÍS: Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Ólafur Ásgeirsson, Pétur Ármannsson.5 mánuðir: Kómedíuleikhúsið: Björn Thoroddsen, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson.4 mánuðir: Alþýðuóperan: Arnar Ingvarsson, Ísabella Leifsdóttir.Einstaklingar:6 mánuðir: Bjarni Jónsson Anna Kolfinna Kuran3 mánuðir: Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Sigríður Soffía Nielsdóttir Tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir fær samtals 12 mánaða listamannalaun; sex mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda og sex mánuði úr launasjóði tónskálda.vísir/getty Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir 12 mánuðir Guðrún Dalía Salómonsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir9 mánuðir Hörður Áskelsson7 mánuðir Benedikt Kristjánsson Oddur Arnþór Jónsson6 mánuðir Ásgeir Jón Ásgeirsson Davíð Þór Jónsson Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir Gyða Valtýsdóttir Helga Þóra Björgvinsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Laufey Jensdóttir Óskar Guðjónsson Sif Margrét Tulinius Sigurður Bjarki Gunnarsson Skúli Sverrisson Sveinn Hjörleifsson Tumi Árnason Una Sveinbjarnardóttir Þorgrímur Jónsson Þórunn Ósk Marinósdóttir3 mánuðir Bára Gísladóttir Bergur Þórisson Elfa Rún Kristinsdóttir Hildur Kristin Stefánsdóttir Margrét Hrafnsdóttir Mikael Mani Ásmundsson Ómar Guðjónsson Pétur Jónsson Þorleifur Gaukur Davíðsson2 mánuðir Benjamín Bent Árnason Fannar Már Oddsson Gunnar Ingi Jones Helgason Jón Már Ásbjörnsson Þorsteinn Gunnar Friðriksson Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir 12 mánuðir Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Tómas Ragnar Einarsson9 mánuðir Bára Gísladóttir Daði Birgisson Kristjana Stefánsdóttir6 mánuðir Brynja Bjarnadóttir Davíð Þór Jónsson Gyða Valtýsdóttir Halldór Smárason Hildur Kristin Stefánsdóttir Jóhann G. Jóhannsson Kristín Anna Valtýsdóttir Kristín Þóra Haraldsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Ómar Guðjónsson Skúli Sverrisson Þórunn Gréta Sigurðardóttir Þráinn Hjálmarsson4 mánuðir Sigrún Jónsdóttir Svavar Knútur Kristinsson3 mánuðir Alexandra Baldursdóttir Andri Ólafsson Árni Vilhjálmsson Atli Bollason Charles William M Ross Ellen Rósalind Kristjánsdóttir Finnur Karlsson Halldór Eldjárn Kolbeinn Bjarnason Konrad Korabiewski Lilja María Ásmundsdóttir Magnús Albert Jensson Markús Bjarnason Mikael Máni Ásmundsson Una Sveinbjarnardóttir Þóranna Dögg Björnsdóttir1 mánuður Benjamín Bent Árnason Fannar Már Oddsson Gunnar Ingi Jones Jón Már Ásbjörnsson Þorsteinn Gunnar Friðriksson Skipting umsókna milli sjóða 2020 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 688 mánuði. Alls bárust 86 umsóknir í launasjóð hönnuða. Starfslaun fá 7 hönnuðir, 6 konur og 1 karl.Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 3.233 mánuði. Alls bárust 263 umsóknir í launasjóð myndlistarmanna. Starfslaun fá 65 myndlistarmenn, 37 konur og 28 karlar.Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2848 mánuði. Alls bárust 232 umsóknir í launasjóð rithöfunda. Starfslaun fá 82 rithöfundar, 39 konur og 43 karlar.Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1646 mánuði. Alls bárust umsóknir í sjóðinn frá 653 sviðslistamönnum, Starfslaun fá 95 sviðslistamenn, 53 konur 42 karlar.Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1295 mánuði. Alls bárust 154 umsóknir í sjóðinn frá tónlistarflytjendum Starfslaun fá 35 tónlistarmenn, 14 konur og 21 karl.Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1457 mánuð. Alls bárust 155 umsóknir í sjóðinn frá tónskáldum. Starfslaun fá 41 tónskáld, 15 konur og 26 karlar. Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir: • Launasjóður hönnuða Kristján Örn Kjartansson, formaður, Halldóra Vífilsdóttir, Ástþór Helgason. • Launasjóður myndlistarmanna Aldís Arnardóttir, formaður, Ástríður Magnúsdóttir, Sindri Leifsson. • Launasjóður rithöfunda Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Guðrún Steinþórsdóttir, Þórður Helgason. • Launasjóður sviðslistafólks Páll Baldvin Baldvinsson, formaður, Hjálmar Hjálmarsson, Karen María Jónsdóttir. • Launasjóður tónlistarflytjenda Freyja Gunnlaugsdóttir, formaður, Helgi Jónsson, Jóhanna Ósk Valsdóttir. • Launasjóður tónskálda Hera Björk Þórhallsdóttir, formaður, Elín Gunnlaugsdóttir, Gunnar Karel Másson. Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2018. Skipunin gildir til 1. október 2020. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum. Stjórnina skipa: • Bryndís Loftsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar. • Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna. • Markús Þór Andrésson, tilnefndur af Listaháskóla Íslands.
Bókmenntir Leikhús Listamannalaun Menning Myndlist Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira