Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 09:00 Sadio Mane með verðlaunin. vísir/getty Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira