Þingið hafnaði ríkisstjórn Sánchez í fyrstu atrennu Kjartan Kjartansson skrifar 6. janúar 2020 11:32 Sánchez, sem hefur gegnt embætti starfandi forsætisráðherra, í þinginu í gær. AP/Manu Fernández Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, tókst ekki að afla nýrri ríkisstjórn stuðnings í atkvæðagreiðslu í spænska þinginu í gær. Útlit er fyrir að ríkisstjórn hans yrði afar veik á þingi jafnvel þó að hún komist á koppinn. Samkomulag náðist fyrir helgi um að stærsti flokkur katalónskra sjálfstæðissinna verði minnihlutastjórn sósíalista og vinstriflokksins Við getum falli. Áður en slík stjórn getur orðið að veruleika þarf hún að standa af sér vantraustsatkvæðagreiðslu í þinginu. Stjórnin þurfti hreinan meirihluta atkvæða til þess að hljóta blessun þingsins í atkvæðagreiðslu sem fór fram í gær. Það tókst þó ekki og vantaði tíu atkvæði upp á, 166 þingmenn greiddu atkvæði með en 165 gegn. Atkvæði verða aftur greidd á morgun en þá dugar einfaldur meirihluti. Spænska dagblaðið El País segir að miklar áhyggjur ríki innan Sósíalistaflokksins um hversu mjótt var á munum í atkvæðagreiðslunni í gær. Útlit sé fyrir að ríkisstjórnin verði samþykkt með aðeins tveggja atkvæða mun. Staða hennar á þingi verði því afar þröng. Spánn Tengdar fréttir Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3. janúar 2020 12:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, tókst ekki að afla nýrri ríkisstjórn stuðnings í atkvæðagreiðslu í spænska þinginu í gær. Útlit er fyrir að ríkisstjórn hans yrði afar veik á þingi jafnvel þó að hún komist á koppinn. Samkomulag náðist fyrir helgi um að stærsti flokkur katalónskra sjálfstæðissinna verði minnihlutastjórn sósíalista og vinstriflokksins Við getum falli. Áður en slík stjórn getur orðið að veruleika þarf hún að standa af sér vantraustsatkvæðagreiðslu í þinginu. Stjórnin þurfti hreinan meirihluta atkvæða til þess að hljóta blessun þingsins í atkvæðagreiðslu sem fór fram í gær. Það tókst þó ekki og vantaði tíu atkvæði upp á, 166 þingmenn greiddu atkvæði með en 165 gegn. Atkvæði verða aftur greidd á morgun en þá dugar einfaldur meirihluti. Spænska dagblaðið El País segir að miklar áhyggjur ríki innan Sósíalistaflokksins um hversu mjótt var á munum í atkvæðagreiðslunni í gær. Útlit sé fyrir að ríkisstjórnin verði samþykkt með aðeins tveggja atkvæða mun. Staða hennar á þingi verði því afar þröng.
Spánn Tengdar fréttir Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3. janúar 2020 12:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3. janúar 2020 12:05
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent