Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Rudolph fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira
Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira