Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2020 06:00 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers mæta San Francisco 49ers í úrslitum Þjóðardeildarinnar. vísir/getty Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport
Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira