Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 18. janúar 2020 00:31 Frá Hafnarfjarðarhöfn í kvöld þegar verið var að hífa bílinn upp. vefmyndavél Hafnarfjarðarhafnar Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti. Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti.
Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31