Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 13:15 Birkir Bjarnason hefur leikið 84 landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim 13 mörk. Getty/Stuart Franklin Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð. Ítalski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð.
Ítalski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira