Jörðin opnaðist undir rútu Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 07:01 Farþegar og gangandi vegfarendur féllu ofan í holuna. Hér má sjá slökkviliðsmenn að störfum, sem að lokum tókst að lyfta rútunni úr holunni. Getty/str Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. Þar að auki eru nokkrir gangandi vegfarendur, sem voru á heimleið í lok vinnudags, jafnframt sagðir hafa fallið ofan í holuna. Myndbandsupptökur sýna sprengingu í holunni þegar rútan stóð þar upp á rönd. Nákvæm tildrög slyssins liggja ekki fyrir en héraðsyfirvöld hafa heitið rannsókn á málinu, að því er fram kom í þarlendum fjölmiðlum í nótt. #China Another angle of the same event where a bus fell into a sinkhole in Xining, Qinghai Province. pic.twitter.com/2FiHkzscO2— W. B. Yeats (@WBYeats1865) January 13, 2020 Slys sem þessi eru ekki óalgeng í Kína og eru þau jafnan rakin til lélegs frágangs eftir framkvæmdir og bilaðra vatnslagna. Þannig létust fimm verkamenn þegar hola myndaðist á framkvæmdasvæði í borginni Shenzen árið 2013 og fjórir gangandi vegfarendur féllu ofan í vatnspytt sem birtist óforvarandis á gangstétt í Dazhou, í Suðvestur-Kína, árið 2018. Hér að neðan má sjá myndband Guardian af sambærilegu tilfelli, þegar kona féll ofan í vatnspytt í lok árs 2018. Bílar Kína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. Þar að auki eru nokkrir gangandi vegfarendur, sem voru á heimleið í lok vinnudags, jafnframt sagðir hafa fallið ofan í holuna. Myndbandsupptökur sýna sprengingu í holunni þegar rútan stóð þar upp á rönd. Nákvæm tildrög slyssins liggja ekki fyrir en héraðsyfirvöld hafa heitið rannsókn á málinu, að því er fram kom í þarlendum fjölmiðlum í nótt. #China Another angle of the same event where a bus fell into a sinkhole in Xining, Qinghai Province. pic.twitter.com/2FiHkzscO2— W. B. Yeats (@WBYeats1865) January 13, 2020 Slys sem þessi eru ekki óalgeng í Kína og eru þau jafnan rakin til lélegs frágangs eftir framkvæmdir og bilaðra vatnslagna. Þannig létust fimm verkamenn þegar hola myndaðist á framkvæmdasvæði í borginni Shenzen árið 2013 og fjórir gangandi vegfarendur féllu ofan í vatnspytt sem birtist óforvarandis á gangstétt í Dazhou, í Suðvestur-Kína, árið 2018. Hér að neðan má sjá myndband Guardian af sambærilegu tilfelli, þegar kona féll ofan í vatnspytt í lok árs 2018.
Bílar Kína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira