Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2020 19:13 Aron Pálmarsson var frábær á móti Dönum í kvöld. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15) EM 2020 í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira