Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2 NFL Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2
NFL Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira