Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2020 20:27 Foto: Egill/Egill Aðalsteinsson Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira