Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 18:45 Andreas Stefánsson í leik gegnum Bandaríkjunum. MYND/HAG Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland Íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland
Íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira