Guðjón Valur: Meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 21:49 „Þetta var erfitt í dag. Bæði lið höfðu ekki að neinu að keppa en við vildum klárlega meira. Mér fannst við vera klárir en við áttum greinilega ekki nógu mikið eftir á tankinum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið fyrir Svíþjóð, 25-32, í kvöld. „Það er smá tómleikatilfinning sem fylgir þessu. Við vorum í möguleika og héldum að við gætum komist í 7. sæti sem hefði ekki verið slæmur árangur.“ Þrátt fyrir vonbrigði í síðustu tveimur leikjunum á EM segir Guðjón Valur að íslenska liðið geti tekið margt jákvætt út úr mótinu. „Það eru of miklar hæðir og lægðir hjá okkur og of langt á milli hjá okkur. Það voru margir kaflar þar sem við gerðum góða hluti en það gerir þetta aðeins súrara. Þegar þetta gengur ekki gengur þetta alls ekki,“ sagði Guðjón Valur. Fyrirliðinn segist ekki vita hvað framtíðin ber í skauti sér. „Ég veit það ekki. Við skulum spara yfirlýsingar og taka ákvarðanir þremur mínutum eftir mót,“ sagði Guðjón Valur. „En ég hef sagt að á meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn. En ég skil líka að þetta ætti að vera ungra manna sport. En meðan ég get hlaupið með og krafta minna er óskað held ég að ég verði til staðar. Mér finnst ég enn hafa eitthvað fram að færa.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. 22. janúar 2020 21:33 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. 22. janúar 2020 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
„Þetta var erfitt í dag. Bæði lið höfðu ekki að neinu að keppa en við vildum klárlega meira. Mér fannst við vera klárir en við áttum greinilega ekki nógu mikið eftir á tankinum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið fyrir Svíþjóð, 25-32, í kvöld. „Það er smá tómleikatilfinning sem fylgir þessu. Við vorum í möguleika og héldum að við gætum komist í 7. sæti sem hefði ekki verið slæmur árangur.“ Þrátt fyrir vonbrigði í síðustu tveimur leikjunum á EM segir Guðjón Valur að íslenska liðið geti tekið margt jákvætt út úr mótinu. „Það eru of miklar hæðir og lægðir hjá okkur og of langt á milli hjá okkur. Það voru margir kaflar þar sem við gerðum góða hluti en það gerir þetta aðeins súrara. Þegar þetta gengur ekki gengur þetta alls ekki,“ sagði Guðjón Valur. Fyrirliðinn segist ekki vita hvað framtíðin ber í skauti sér. „Ég veit það ekki. Við skulum spara yfirlýsingar og taka ákvarðanir þremur mínutum eftir mót,“ sagði Guðjón Valur. „En ég hef sagt að á meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn. En ég skil líka að þetta ætti að vera ungra manna sport. En meðan ég get hlaupið með og krafta minna er óskað held ég að ég verði til staðar. Mér finnst ég enn hafa eitthvað fram að færa.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. 22. janúar 2020 21:33 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. 22. janúar 2020 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. 22. janúar 2020 21:33
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. 22. janúar 2020 21:34
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19