Spilaði sinn fyrsta leik síðan í ágúst og Guardiola sagði hann besta miðvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 14:00 Laporte í leiknum í gær. Hér ræðir hann við Lee Mason dómara. vísir/getty Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira
Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira