Gamli Grindvíkingurinn gerði gærdaginn enn betri fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2020 17:30 Rachel Furness í leik með Liverpool. Getty/Mark Kerton Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Karlarnir í Liverpool hafa verið á toppnum í allan vetur og eru nú komnir með sextán stiga forskot á næsta lið en það hefur verið mikið basl á kvennaliðinu. Liverpool konurnar urðu hreinlega að vinna Bristol City á útivelli í gær. Liðið sat í fallsæti fyrir leikinn en 1-0 sigur á Bristol City þýðir að Liverpool konurnar eru þar ekki lengur. It's been a good day for Liverpool! Liverpool Women moved out of the relegation zone with their first win of the season. A first-half goal from Rachel Furness left Bristol City at the bottom of the WSL table. Match report https://t.co/jJmune5Rwb#bbcfootball#WSLpic.twitter.com/pc74nGJ5Dc— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2020 Það var gamli Grindvíkingurinn og nýr leikmaður Liverpool, Rachel Furness, sem tryggði liðinu þessi mikilvægu þrjú stig. Rachel Furness skoraði sigurmarkið strax á þrettándu mínútu leiksins þegar hún var rétt kona á réttum stað þegar hún fylgdi eftir skoti félaga síns. Þetta var aðeins annar leikur Rachel Furness með Liverpool síðan að hún kom til liðsins frá Reading. Liverpool liðið hefur tilfinnanlega vantað mörk því þetta var aðeins það fjórða hjá því á leiktíðinni. Rachel Furness spilaði með Grindavíkurliðinu sumarið 2010 og var þá með 3 mörk í 12 deildarleikjum og 2 mörk í 2 bikarleikjum. Furness kom til Grindavíkur frá Newcastle en fór þaðan til Sunderland um haustið þar sem hún spilaði næstu sex árin. Hún er nú orðin 31 árs gömul og hafði verið hjá Reading undanfarin tvö ár þar sem hún spilaði með annars með íslensku landsliðskonunni Rakel Hönnudóttur. Hún hefur skorað 17 mörk í 61 landsleik fyrir Norður-Írland. A message from today’s goal scorer!@Furney1988pic.twitter.com/lSGE8OfUVG— Liverpool FC Women (@LiverpoolFCW) January 19, 2020 The race for the title just got interesting... Just a point separating the three sides#BarclaysFAWSLpic.twitter.com/je2ooebonC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) January 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira
Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Karlarnir í Liverpool hafa verið á toppnum í allan vetur og eru nú komnir með sextán stiga forskot á næsta lið en það hefur verið mikið basl á kvennaliðinu. Liverpool konurnar urðu hreinlega að vinna Bristol City á útivelli í gær. Liðið sat í fallsæti fyrir leikinn en 1-0 sigur á Bristol City þýðir að Liverpool konurnar eru þar ekki lengur. It's been a good day for Liverpool! Liverpool Women moved out of the relegation zone with their first win of the season. A first-half goal from Rachel Furness left Bristol City at the bottom of the WSL table. Match report https://t.co/jJmune5Rwb#bbcfootball#WSLpic.twitter.com/pc74nGJ5Dc— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2020 Það var gamli Grindvíkingurinn og nýr leikmaður Liverpool, Rachel Furness, sem tryggði liðinu þessi mikilvægu þrjú stig. Rachel Furness skoraði sigurmarkið strax á þrettándu mínútu leiksins þegar hún var rétt kona á réttum stað þegar hún fylgdi eftir skoti félaga síns. Þetta var aðeins annar leikur Rachel Furness með Liverpool síðan að hún kom til liðsins frá Reading. Liverpool liðið hefur tilfinnanlega vantað mörk því þetta var aðeins það fjórða hjá því á leiktíðinni. Rachel Furness spilaði með Grindavíkurliðinu sumarið 2010 og var þá með 3 mörk í 12 deildarleikjum og 2 mörk í 2 bikarleikjum. Furness kom til Grindavíkur frá Newcastle en fór þaðan til Sunderland um haustið þar sem hún spilaði næstu sex árin. Hún er nú orðin 31 árs gömul og hafði verið hjá Reading undanfarin tvö ár þar sem hún spilaði með annars með íslensku landsliðskonunni Rakel Hönnudóttur. Hún hefur skorað 17 mörk í 61 landsleik fyrir Norður-Írland. A message from today’s goal scorer!@Furney1988pic.twitter.com/lSGE8OfUVG— Liverpool FC Women (@LiverpoolFCW) January 19, 2020 The race for the title just got interesting... Just a point separating the three sides#BarclaysFAWSLpic.twitter.com/je2ooebonC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) January 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira