Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 08:30 Klopp röltir til stuðningsmanna Liverpool eftir sigurinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Stuðningsmennirnir sungu stanslaust undir lok leiksins að liðið væri að fara vinna deildina en þetta er í fyrsta sinn sem stuðningsmennirnir byrja syngja þennan söng á leiktíðinni. And now you're gonna believe us... We're gonna win the league#LFCpic.twitter.com/ZArQU5Crko— Red Marauder (@The_Pesky_Red) January 19, 2020 Liverpool færðist með sigrinum í gær nær Englandsmeistaratitlinum em liðið hefur ekki unnið í 30 ár. Liðið er með sextán stiga forskot og á leik til góða. „Þeir geta sungið hvað sem er, fyrir utan mitt nafn, þangað til leikurinn er búinn. Ég er ekki kominn hingað til að stýra því hvað þeir syngja. Ef þeir væru ekki í góðu skapi núna væri það mjög skrýtið,“ sagði Klopp í leikslok. „Það sem ég get sagt er að við munum halda áfram að leggja á okkur og auðvitað er jákvætt andrúmsloft en ég þarf að halda sjálfum mér einbeittum.“"They can sing whatever they want, apart from my name, before the game is finished! I am not here to dictate what they have to sing. If our fans would not be in a good mood now, that would be really strange!"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 20, 2020 „Við spilum aftur á fimmtudaginn gegn Wolves og til þess að vera hreinskilinn er ég bara einbeittur á þann leik en ekkert annað. Auðvitað leyfum við þeim að dreyma og syngja það sem þeir vilja svo lengi sem þeir styðja okkur.“ „Þeir sungu þetta nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þetta er ekkert vandamál. Við erum í sömu stöðu og fyrir þennan leik nema með þremur stigum meira. Ekkert annað hefur breyst.“ „Ég veit ekki hvort að einhver muni ná okkur. Fyrst og fremst er þetta enska úrvalsdeildin svo á fimmtudaginn spilum við gegn Wolves. Afhverju ætti ég að hugsa um eitthvað annað en það?“.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. 19. janúar 2020 21:30
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30