Þrettán sekúndubrotum frá fyrsta sætinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. febrúar 2020 14:30 Guðni Valur er á meðal keppenda í Finnlandi. mynd/frí Íslenski hópurinn á NM innanhús í frjálsum íþróttum hefur staðið í ströngu í dag en mótið fer fram í Helsinki í Finnlandi. Í 3000 metra hlaupi karla var Hlynur Andrésson aðeins þrettán sekúndubrotum frá því að koma fyrstur í mark en Svíin Simon Sundström var á tímanum 8:01,07 á meðan Hlynur hljóp á 8:01,20. Í kúluvarpi voru Guðni Valur Guðnason og Ásdís Hjálmsdóttir í eldlínunni. Guðni Valur hafnaði í þriðja sæti eftir að hafa lengst kastað 18,31 metra. Í keppni kvenna varð Ásdís í fimmta sæti; kastaði lengst 15,59 metra. Eva María Baldursdóttir hafnaði í sjöunda sæti í hástökki með hæsta stökk upp á 1,72 metra. Í langstökki náði Hafdís Sigurðardóttir fjórða sæti með því að stökkva 5,99 metra, ellefu sentimetrum styttra en Erica Jarder sem bar sigur úr býtum. Í hástökki karla stökk Kristján Viggó Sigfinnsson 2,11 metra sem skilaði honum 2.sæti. Hlaupararnir Þórdís Eva Steinsdóttir og Kormákur Ari Hafliðason voru bæði í sjöunda sæti í 400 metra hlaupi. Ari Bragi Kárason hafnaði í 6.sæti í 200 metra hlaupi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur á líkama og sál að gera þetta HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu „Líður eins og ég sé tvítugur“ Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Gaf flotta jakkann sinn í beinni Bað um nýtt herbergi í Zagreb Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik „Notum kvöldið í að sleikja sárin“ „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
Íslenski hópurinn á NM innanhús í frjálsum íþróttum hefur staðið í ströngu í dag en mótið fer fram í Helsinki í Finnlandi. Í 3000 metra hlaupi karla var Hlynur Andrésson aðeins þrettán sekúndubrotum frá því að koma fyrstur í mark en Svíin Simon Sundström var á tímanum 8:01,07 á meðan Hlynur hljóp á 8:01,20. Í kúluvarpi voru Guðni Valur Guðnason og Ásdís Hjálmsdóttir í eldlínunni. Guðni Valur hafnaði í þriðja sæti eftir að hafa lengst kastað 18,31 metra. Í keppni kvenna varð Ásdís í fimmta sæti; kastaði lengst 15,59 metra. Eva María Baldursdóttir hafnaði í sjöunda sæti í hástökki með hæsta stökk upp á 1,72 metra. Í langstökki náði Hafdís Sigurðardóttir fjórða sæti með því að stökkva 5,99 metra, ellefu sentimetrum styttra en Erica Jarder sem bar sigur úr býtum. Í hástökki karla stökk Kristján Viggó Sigfinnsson 2,11 metra sem skilaði honum 2.sæti. Hlaupararnir Þórdís Eva Steinsdóttir og Kormákur Ari Hafliðason voru bæði í sjöunda sæti í 400 metra hlaupi. Ari Bragi Kárason hafnaði í 6.sæti í 200 metra hlaupi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur á líkama og sál að gera þetta HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu „Líður eins og ég sé tvítugur“ Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Gaf flotta jakkann sinn í beinni Bað um nýtt herbergi í Zagreb Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik „Notum kvöldið í að sleikja sárin“ „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira