Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 16:28 Contamines-Montjoie er nærri Mont Blanc og Genf í Sviss. getty/Andia Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Fimmmenningarnir smituðust af veirunni í fríi sínu í frönsku Ölpunum þar sem þeir héldu til á skíðahóteli. Smitið hefur verið rakið til annars Breta sem hafði ferðast til Singapore og svo til Frakklands þar sem hann hafði haldið til á skíðahótelinu í nokkra daga. Manneskjurnar fimm voru hluti af ellefu manna hópi sem var saman á skíðahótelinu og deildu þau tveimur íbúðum í Alpaþorpinu Contamines-Montjoie.Sjá einnig: Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smitYfirvöld hafa einnig gefið það út að þrír af þessum ellefu eru börn, þar á meðal það sem greint var með veiruna. Börnin höfðu varið einhverjum tíma í skólanum í þorpinu. Skólinn býður upp á frönskunámskeið og mun honum vera lokað tímabundið í næstu viku. Þetta segir Jean-Yves Grall, fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á svæðinu. „Við hófum í gær rannsókn á ástandinu og reynum að finna út úr því hverjir gætu hafa smitast ,“ sagði Grall á blaðamannafundi og bætti því við að verið væri að skoða sérstaklega hverjir hefðu verið í nánum samskiptum við hópinn. Hann bætti því við að fimmmenningarnir sem voru greindir séu ekki þungt haldnir. Contamines-Montjoie er nærri Genf í Sviss og Mont Blanc. Bretland Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14 Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira
Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Fimmmenningarnir smituðust af veirunni í fríi sínu í frönsku Ölpunum þar sem þeir héldu til á skíðahóteli. Smitið hefur verið rakið til annars Breta sem hafði ferðast til Singapore og svo til Frakklands þar sem hann hafði haldið til á skíðahótelinu í nokkra daga. Manneskjurnar fimm voru hluti af ellefu manna hópi sem var saman á skíðahótelinu og deildu þau tveimur íbúðum í Alpaþorpinu Contamines-Montjoie.Sjá einnig: Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smitYfirvöld hafa einnig gefið það út að þrír af þessum ellefu eru börn, þar á meðal það sem greint var með veiruna. Börnin höfðu varið einhverjum tíma í skólanum í þorpinu. Skólinn býður upp á frönskunámskeið og mun honum vera lokað tímabundið í næstu viku. Þetta segir Jean-Yves Grall, fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á svæðinu. „Við hófum í gær rannsókn á ástandinu og reynum að finna út úr því hverjir gætu hafa smitast ,“ sagði Grall á blaðamannafundi og bætti því við að verið væri að skoða sérstaklega hverjir hefðu verið í nánum samskiptum við hópinn. Hann bætti því við að fimmmenningarnir sem voru greindir séu ekki þungt haldnir. Contamines-Montjoie er nærri Genf í Sviss og Mont Blanc.
Bretland Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14 Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sjá meira
Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14
Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01