Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 08:00 Leo Messi og Danny Mills. vísir/getty/samsett Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00
Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00