„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Håland í leik með Dortmund á dögunum en hann hefur komið vel inn í leik liðsins. vísir/getty „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00