Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 09:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Ole Gunnar Solskjær. vísir/getty/samsett Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. Eiður var gestur í hlaðvarpsþættinum Transfer Talk á Sky Sports þar sem hann ræddi janúargluggann og þar kom Ighalo að sjálfsögðu til umræðu. „Ég held að enginn af bestu framherjunum sé á lausu og ég held að þeir séu ekki einu sinni ákafir í að fara til Manchester United,“ sagði Eiður. 'I don't think any of the best strikers are eager to join Man United anymore' Eidur Gudjohnsen insists Old Trafford club have lost their pulling powerhttps://t.co/PbI18Hp0aa— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2020 Jimmy Floyd Hasselbaink sem lék með okkar manni hjá Chelsea á sínum tíma var einnig gestur þáttarins. „Ighalo er heppnasti maður í heimi. Að fara frá Kína eftir að hafa verið í tvö og hálft ár þar sem enginn sjá hann og geta svo farið til United.“ „Þetta sýnir hversu langt United eru komnir frá Liverpool, Man. City og jafnvel Chelsea. Það er mikil vinna framundan.“ „Þeir þurfu einhvern inn. Ég er viss um að hann var ekki þeirra fyrsta val og það kæmi mér á óvart ef hann væri númer tvö eða þrjú,“ sagði Hasselbaink. Been at the Sky Sports Transfer Talk Podcast watching @Eidur22Official and @jf9hasselbaink discussing their careers. Fascinating stuff and would highly recommend going to the next one. pic.twitter.com/s4A9GIB6jw— Captain Awesome (@Capn__Awesome) February 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. Eiður var gestur í hlaðvarpsþættinum Transfer Talk á Sky Sports þar sem hann ræddi janúargluggann og þar kom Ighalo að sjálfsögðu til umræðu. „Ég held að enginn af bestu framherjunum sé á lausu og ég held að þeir séu ekki einu sinni ákafir í að fara til Manchester United,“ sagði Eiður. 'I don't think any of the best strikers are eager to join Man United anymore' Eidur Gudjohnsen insists Old Trafford club have lost their pulling powerhttps://t.co/PbI18Hp0aa— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2020 Jimmy Floyd Hasselbaink sem lék með okkar manni hjá Chelsea á sínum tíma var einnig gestur þáttarins. „Ighalo er heppnasti maður í heimi. Að fara frá Kína eftir að hafa verið í tvö og hálft ár þar sem enginn sjá hann og geta svo farið til United.“ „Þetta sýnir hversu langt United eru komnir frá Liverpool, Man. City og jafnvel Chelsea. Það er mikil vinna framundan.“ „Þeir þurfu einhvern inn. Ég er viss um að hann var ekki þeirra fyrsta val og það kæmi mér á óvart ef hann væri númer tvö eða þrjú,“ sagði Hasselbaink. Been at the Sky Sports Transfer Talk Podcast watching @Eidur22Official and @jf9hasselbaink discussing their careers. Fascinating stuff and would highly recommend going to the next one. pic.twitter.com/s4A9GIB6jw— Captain Awesome (@Capn__Awesome) February 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira