Elliðaárdalur og ýmsir reitir Kristján Hreinsson skrifar 18. febrúar 2020 12:30 Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Það kemur mér á óvart hversu mikil óánægja er kraumandi undir niðri. Það eru ýmsir skipulagsreitir sem fólk er mjög pirrað yfir. Margir hafa nefnt við mig ýmsa hluti í miðbænum eins og að snúa Laugaveginum við, og að breyta bænum úr gömlum huggulegum húsum í stór, ljót og ópersónuleg hús. Þetta sé að verða eins og í stórborgum erlendis þar sem allt er nýtt og stórt. Þá eru einnig samtök sem ég vissi ekki af fyrr en í þessari viku Vinir Saltfiskmóans sem hafa gagnrýnt deiliskipulag við Sjómannaskólann. Ég man reyndar eftir í vetur þegar einhverjir krakkar komu í sjónvarpið og voru að biðjast vægðar fyrir skíðabrekkuna sína þar. Vinir Saltfiskmóans segja borgina hafa beitt blekkingum í málinu og hún reyni að slá sig til riddara fyrir að hafa tekið tillit til athugasemda íbúa, þegar sú hafi ekki verið raunin. Það virðist eitthvað svipað vera að gerast með Elliðaárdalinn. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun um deiliskipulag við Stekkjarbakka, svæði sem er rúmlega 17 ha. svipað og tvö Klambratún að stærð. Skipulag sem er búið að keyra í gegn án þess að hlusta á nokkrar athugasemdir borgara, Síðan kemur Dagur borgarstjóri og segist vera að vinna að friðun dalsins. Lesa má um það í grein “Endurskoðun deiliskipulags Elliðaárdals” og fylgiskjölum á vef Reykjavíkur frá 16. janúar 2020. Á svipuðum tíma og verið var að undirbúa undirskriftasöfnun. Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð: Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð. Ég veit ekki til þess að þessi skýrsla hafi verið unnin í samráði við Hollvinasamtökin. Við áttum gott samstarf við borgina fyrir nokkrum árum og kom þá út skýrsla um Sjálfbæran Elliðaárdal. Þeirri skýrslu virðist hafa verið stungið undir stól. Ég vil hvetja alla sem eru að berjast fyrir einhverjum reitum í sínu nágrenni að taka þátt í þessari undirskriftasöfnun og sýna borgaryfirvöldum að borgurum er ekki sama. Höfundur er í stjórn Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Mest lesið Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason Skoðun Hlutfall íbúa í hverri íbúð að breytast Ágúst Bjarni Garðarsson Skoðun Það borgar sig að bíða Hildur Eiríksdóttir Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson Skoðun Hlustum á starfsfólk ríkisins Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Skoðun Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Sandra B. Franks Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Það borgar sig að bíða Hildur Eiríksdóttir skrifar Skoðun Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hlustum á starfsfólk ríkisins Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Hlutfall íbúa í hverri íbúð að breytast Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbrask: Meiri gróði en í fíkniefnaviðskiptum? Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar Skoðun Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Aðeins það sem er þægilegt, takk Hjördís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sama tóbakið Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lögheimili á landsbyggðinni Bragi Þór Thoroddsen skrifar Skoðun Enn af umræðunni um dánaraðstoð Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson skrifar Skoðun Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Vandræðagangur í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Martin Swift skrifar Skoðun Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Það kemur mér á óvart hversu mikil óánægja er kraumandi undir niðri. Það eru ýmsir skipulagsreitir sem fólk er mjög pirrað yfir. Margir hafa nefnt við mig ýmsa hluti í miðbænum eins og að snúa Laugaveginum við, og að breyta bænum úr gömlum huggulegum húsum í stór, ljót og ópersónuleg hús. Þetta sé að verða eins og í stórborgum erlendis þar sem allt er nýtt og stórt. Þá eru einnig samtök sem ég vissi ekki af fyrr en í þessari viku Vinir Saltfiskmóans sem hafa gagnrýnt deiliskipulag við Sjómannaskólann. Ég man reyndar eftir í vetur þegar einhverjir krakkar komu í sjónvarpið og voru að biðjast vægðar fyrir skíðabrekkuna sína þar. Vinir Saltfiskmóans segja borgina hafa beitt blekkingum í málinu og hún reyni að slá sig til riddara fyrir að hafa tekið tillit til athugasemda íbúa, þegar sú hafi ekki verið raunin. Það virðist eitthvað svipað vera að gerast með Elliðaárdalinn. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun um deiliskipulag við Stekkjarbakka, svæði sem er rúmlega 17 ha. svipað og tvö Klambratún að stærð. Skipulag sem er búið að keyra í gegn án þess að hlusta á nokkrar athugasemdir borgara, Síðan kemur Dagur borgarstjóri og segist vera að vinna að friðun dalsins. Lesa má um það í grein “Endurskoðun deiliskipulags Elliðaárdals” og fylgiskjölum á vef Reykjavíkur frá 16. janúar 2020. Á svipuðum tíma og verið var að undirbúa undirskriftasöfnun. Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð: Í einu fylgiskjalinu kemur meira að segja fram eftirfarandi kafli um Samráð. Ég veit ekki til þess að þessi skýrsla hafi verið unnin í samráði við Hollvinasamtökin. Við áttum gott samstarf við borgina fyrir nokkrum árum og kom þá út skýrsla um Sjálfbæran Elliðaárdal. Þeirri skýrslu virðist hafa verið stungið undir stól. Ég vil hvetja alla sem eru að berjast fyrir einhverjum reitum í sínu nágrenni að taka þátt í þessari undirskriftasöfnun og sýna borgaryfirvöldum að borgurum er ekki sama. Höfundur er í stjórn Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Skoðun Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar
Skoðun Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar