Seinni bylgjan: Leikmenn sem fá betri samning eftir tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Logi Geirsson tók saman áhugaverðan topp fimm lista í Seinni bylgjunni yfir leikmenn í Olís-deild karla sem hafa hækkað mest á handboltahlutabréfamarkaðnum í vetur. Logi átti þar við leikmenn sem hafa spilað vel í vetur og fá væntanlega betri samning á næsta tímabili. Á lista Loga eru tveir ÍR-ingar, einn HK-ingur, einn FH-ingur og einn Mosfellingur. Hafþór Vignisson, leikmaður ÍR, er í 5. sæti listans og samherji hans, markvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson, í efsta sætinu. „Yfir allt tímabilið er Siggi með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni,“ sagði Logi um Sigurð, eða Sigga seðil eins og hann er oft kallaður. Honum leiðist væntanlega ekkert að fá fleiri seðla í vasann. Hinir á topp fimm lista Loga eru Blær Hinriksson, Jóhann Birgir Ingvarsson og Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Logi Geirsson tók saman áhugaverðan topp fimm lista í Seinni bylgjunni yfir leikmenn í Olís-deild karla sem hafa hækkað mest á handboltahlutabréfamarkaðnum í vetur. Logi átti þar við leikmenn sem hafa spilað vel í vetur og fá væntanlega betri samning á næsta tímabili. Á lista Loga eru tveir ÍR-ingar, einn HK-ingur, einn FH-ingur og einn Mosfellingur. Hafþór Vignisson, leikmaður ÍR, er í 5. sæti listans og samherji hans, markvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson, í efsta sætinu. „Yfir allt tímabilið er Siggi með bestu hlutfallsmarkvörsluna í deildinni,“ sagði Logi um Sigurð, eða Sigga seðil eins og hann er oft kallaður. Honum leiðist væntanlega ekkert að fá fleiri seðla í vasann. Hinir á topp fimm lista Loga eru Blær Hinriksson, Jóhann Birgir Ingvarsson og Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? 18. febrúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. 18. febrúar 2020 10:00