Leita enn að því sem féll í sjóinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2020 11:07 Frá eldflaugaskotinu á Langanesi Mynd/Skyrora Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“ Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“
Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35