Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Adam Scott fagnar sigri á Genesis Invitational. Hér er hann með Tiger Woods sem endaði í neðsta sætið. Getty/Chris Trotman/ Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020
Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira