Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2020 06:44 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Stöð 2 Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð. Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð.
Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34
Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30