Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 16:45 Magnús Öder skoraði sjö mörk úr níu skotum gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00