Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2020 16:45 Magnús Öder skoraði sjö mörk úr níu skotum gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Selfoss vann sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í gær, 29-33. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Stjarnan rústaði Selfossi, 34-21, í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins fyrr í mánuðinum en Selfyssingar hefndu fyrir tapið í gær. Selfoss var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11-15, og það bil náði Stjarnan aldrei að brúa. Haukur Þrastarson skoraði átta mörk fyrir Selfoss og Magnús Öder Einarsson sjö. Sá síðarnefndi var hógvær í leikslok. „Það er mjög auðvelt að skapa sér eitthvað í sókninni þegar áherslan á Hauk er svona mikil. Skotin sem fékk, annað hvort voru þeir pödduflatir eða ekki að hugsa um mig. Það hefðu allir getað skorað sjö mörk í dag,“ sagði Magnús. Selfyssingar, sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum eftir áramót, eru í 5. sæti deildarinnar með 25 stig. Stjörnumenn eru hins vegar í 8. sætinu og enda að öllum líkindum þar. Tandri Már Konráðsson og Leó Snær Pétursson skoruðu átta mörk hvor fyrir Stjörnuna í leiknum í gær. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Selfyssinga í röð
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. 25. febrúar 2020 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. 24. febrúar 2020 22:00