Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 13:30 Mo Salah og Carragher. vísir/getty/samsett Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið. Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið.
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira