Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 16:06 Genoa fagnaði sigri gegn AC Milan í dag. vísir/getty AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Genoa komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Goran Pandev og Francesco Cassata. Zlatan Ibrahimovic klóraði í bakkann fyrir heimamenn á 77. mínútu. Milan er því með 36 stig í 7. sæti, þremur stigum á eftir Napoli, en Genoa kom sér upp í 17. sæti með 25 stig og betri markatölu en Lecce sem er komið í fallsæti. Þrátt fyrir að íþróttamálaráðherra Ítalíu hafi þrýst á að ítalskur fótbolti verði settur á ís næstu vikurnar vegna kórónuveirunnar þá er spilað í A-deildinni í dag. Óvíst er hvað gerist á morgun og boðað hefur verið til neyðarfundar á þriðjudag til að fara yfir stöðuna og svo gæti farið að þá verði gert hlé á deildinni út þennan mánuð. Leikmannasamtökin á Ítalíu vilja að hlé verði gert á fótbolta í landinu og munu vera að undirbúa verkfallsaðgerðir ef til þarf. SPAL vann Parma 1-0 á útivelli í hádeginu í leik sem var frestað um stutta stund vegna óvissu sem skapaðist um hvort leikið yrði í dag. Sampdoria vann 2-1 sigur á Hellas Verona. Í kvöld mætast Juventus og Inter í stórleik sem gæti ráðið miklu í toppbaráttu deildarinnar, en liðin eru í 2. og 3. sæti. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Genoa komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Goran Pandev og Francesco Cassata. Zlatan Ibrahimovic klóraði í bakkann fyrir heimamenn á 77. mínútu. Milan er því með 36 stig í 7. sæti, þremur stigum á eftir Napoli, en Genoa kom sér upp í 17. sæti með 25 stig og betri markatölu en Lecce sem er komið í fallsæti. Þrátt fyrir að íþróttamálaráðherra Ítalíu hafi þrýst á að ítalskur fótbolti verði settur á ís næstu vikurnar vegna kórónuveirunnar þá er spilað í A-deildinni í dag. Óvíst er hvað gerist á morgun og boðað hefur verið til neyðarfundar á þriðjudag til að fara yfir stöðuna og svo gæti farið að þá verði gert hlé á deildinni út þennan mánuð. Leikmannasamtökin á Ítalíu vilja að hlé verði gert á fótbolta í landinu og munu vera að undirbúa verkfallsaðgerðir ef til þarf. SPAL vann Parma 1-0 á útivelli í hádeginu í leik sem var frestað um stutta stund vegna óvissu sem skapaðist um hvort leikið yrði í dag. Sampdoria vann 2-1 sigur á Hellas Verona. Í kvöld mætast Juventus og Inter í stórleik sem gæti ráðið miklu í toppbaráttu deildarinnar, en liðin eru í 2. og 3. sæti.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00