Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2020 08:00 Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“ Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“
Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00