Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2020 08:00 Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“ Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Sjá meira
Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“
Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Sjá meira
„Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00