Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 23:02 Eric Dier var stöðvaður af gæslumönnum. vísir/getty Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Sjá meira
Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Sjá meira
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30