Stjarna úr RuPaul's Drag Race er látin Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2020 07:21 Chi Chi DeVayne kom fram í áttundu þáttaröð RuPaul's Drag Race og sömuleiðis þriðju þáttaröð RuPaul's Drag Race All Stars. Getty Bandaríska dragdrottningin Chi Chi DeVayne, sem þekktust er fyrir að hafa komið fram í tveimur þáttaröðum af RuPaul's Drag Race, er látin, 34 ára að aldri. DeVayne, sem hét Zavion Davenport réttu nafni, kom fram í áttundi þáttaröð RuPaul's Drag Race og sömuleiðis þriðju þáttaröð RuPaul's Drag Race All Stars. Chi Chi DeVayne sagði frá því á Instagram í síðustu viku að nú væri á sjúkrahúsi vegna „krónískra veikinda“ og væri það í annað sinn á þessu ári. RuPaul minnst DeVayne á Twitter-síðu þáttarins og segist þar miður sín vegna fréttanna um andlát DeVayne og þakklátur að hafa fengið að kynnast þessari góðu og fallegu sál. Hennar verður saknað og ætíð minnst. "I am heartbroken to learn of the passing of Chi Chi DeVayne.I am so grateful that we got to experience her kind and beautiful soul.She will be dearly missed, but never forgotten. May her generous and loving spirit shine down on us all." RuPaul (1/2) pic.twitter.com/iN3oT3R2dG— RuPaul's Drag Race (@RuPaulsDragRace) August 20, 2020 DeVayne hafnaði í fjórða sætti í áttundu þáttaröðinni, sem sýnd var árið 2016 og svo í áttunda sæti þriðju þáttaraðar RuPaul's Drag Race All Stars. BBC segir frá því að árið 2018 hafi DeVayne greinst með herslishúð (e. scleroderma) sem er sjálfsofnæmissjúkdómur. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Bandaríska dragdrottningin Chi Chi DeVayne, sem þekktust er fyrir að hafa komið fram í tveimur þáttaröðum af RuPaul's Drag Race, er látin, 34 ára að aldri. DeVayne, sem hét Zavion Davenport réttu nafni, kom fram í áttundi þáttaröð RuPaul's Drag Race og sömuleiðis þriðju þáttaröð RuPaul's Drag Race All Stars. Chi Chi DeVayne sagði frá því á Instagram í síðustu viku að nú væri á sjúkrahúsi vegna „krónískra veikinda“ og væri það í annað sinn á þessu ári. RuPaul minnst DeVayne á Twitter-síðu þáttarins og segist þar miður sín vegna fréttanna um andlát DeVayne og þakklátur að hafa fengið að kynnast þessari góðu og fallegu sál. Hennar verður saknað og ætíð minnst. "I am heartbroken to learn of the passing of Chi Chi DeVayne.I am so grateful that we got to experience her kind and beautiful soul.She will be dearly missed, but never forgotten. May her generous and loving spirit shine down on us all." RuPaul (1/2) pic.twitter.com/iN3oT3R2dG— RuPaul's Drag Race (@RuPaulsDragRace) August 20, 2020 DeVayne hafnaði í fjórða sætti í áttundu þáttaröðinni, sem sýnd var árið 2016 og svo í áttunda sæti þriðju þáttaraðar RuPaul's Drag Race All Stars. BBC segir frá því að árið 2018 hafi DeVayne greinst með herslishúð (e. scleroderma) sem er sjálfsofnæmissjúkdómur.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira