Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 20:00 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði lagt niður næstu fjórar vikurnar en þetta kom eftir að heilbrigðisráðherra hafi sett samkomubann á samkomur þar sem fleiri en 100 manns koma saman. „Við kölluðum til stjórnarfundar og ákváðum að fresta okkar mótum, frá og með deginum í dag, sem og öllum landsliðsæfingum og fræðslufundum til þess að bregðast við þessum tilmælum og fyrirmælum stjórnvalda,“ sagði Guðni. Formaðurinn segir að það hafi fátt annað verið í stöðunni. „Þetta hefur auðvitað áhrif á okkar starfsemi og samfélagið allt. Núna verðum við að standa saman um það og ná sem bestum tökum á stöðunni eins og hún er. Mér hefur fundist stjórnvöld halda vel á málinu hingað til. Þetta eru erfiðar og sérstakar aðstæður en það hefur verið tekist á við þær af mikilli fagmennsku.“ „Ég tel að það hafi verið okkar skylda að taka þátt í þessum aðgerðum og gera það sem við getum til að við náum að hefta útbreiðslu á vörinni og hægja á henni. Okkur er þa skylt að bregðast við.“ Guðni segir að margt bendi til þess að leikur Íslands og Rúmeníu verði frestað. Að minnsta kosti verði hann leikinn fyrir luktum dyrum. „Það er ljóst að hann yrði leikinn fyrir luktum dyrum að óbreyttu. Það verður tekinn ákvörðun um leikinn á þriðjudaginn og hvort að hann verði spilaður. Ég á alveg jafn mikið von á því að honum verði frestað. Það er ýmislegt sem bendi til þess. Við vitum meira um það á þriðjudaginn.“ Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði lagt niður næstu fjórar vikurnar en þetta kom eftir að heilbrigðisráðherra hafi sett samkomubann á samkomur þar sem fleiri en 100 manns koma saman. „Við kölluðum til stjórnarfundar og ákváðum að fresta okkar mótum, frá og með deginum í dag, sem og öllum landsliðsæfingum og fræðslufundum til þess að bregðast við þessum tilmælum og fyrirmælum stjórnvalda,“ sagði Guðni. Formaðurinn segir að það hafi fátt annað verið í stöðunni. „Þetta hefur auðvitað áhrif á okkar starfsemi og samfélagið allt. Núna verðum við að standa saman um það og ná sem bestum tökum á stöðunni eins og hún er. Mér hefur fundist stjórnvöld halda vel á málinu hingað til. Þetta eru erfiðar og sérstakar aðstæður en það hefur verið tekist á við þær af mikilli fagmennsku.“ „Ég tel að það hafi verið okkar skylda að taka þátt í þessum aðgerðum og gera það sem við getum til að við náum að hefta útbreiðslu á vörinni og hægja á henni. Okkur er þa skylt að bregðast við.“ Guðni segir að margt bendi til þess að leikur Íslands og Rúmeníu verði frestað. Að minnsta kosti verði hann leikinn fyrir luktum dyrum. „Það er ljóst að hann yrði leikinn fyrir luktum dyrum að óbreyttu. Það verður tekinn ákvörðun um leikinn á þriðjudaginn og hvort að hann verði spilaður. Ég á alveg jafn mikið von á því að honum verði frestað. Það er ýmislegt sem bendi til þess. Við vitum meira um það á þriðjudaginn.“ Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira